Lýsing
E14 Korn Pera 3w Hlý Hvít
Perurnar eru með glærum kúpli sem gerir þær hentugar í útiljós,
einnig hentugar í ljósakúpla þar sem stærri kúluperur passa ekki
360 gráðu lýsing sem gefur jafna og góða birtudreyfingu,
50000 tíma ending og lítil straum notkun.
3w,Hlý Hvít Birta 300-400 lum sem samsvarar
35 til 40 watta venjulegra pera
Led fjöldi: 24 SMD 5730
LED gerð: SMD 5730
Birtu litur: Hlý hvít
Lit hiti: 3300K
Straumnotkun: 3W
Lum: 300-400LM
Straumur: AC 220V
Stærðar mál: 82 x 30 x 30mm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.